Sýnir númer innheimtubréfsstigs.
Þegar nýtt stig innheimtubréfa er stofnað úthlutar kerfið því sjálfkrafa næsta númeri í röðinni.
Stig 1 er fyrsta innheimtubréf sem stofnað er vegna gjaldfallinnar upphæðar. Stig 2 er annað innheimtubréf, og svo framvegis. Þegar kerfið stofnar innheimtubréf fylgist það með því hve mörg innheimtubréf hafa verið stofnuð áður og notar það stigsnúmer sem nú er í gangi til að ákvarða hvaða skilyrði séu viðeigandi.
Þegar innheimtubréf á síðasta stigi hefur verið sent út eiga skilmálar þess stigs við um öll innheimtubréf sem stofnuð eru eftir það.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |