Tilgreinir kóta fyrir afhendingarbirgðageymslu (Komu-/Brottfararstaður). Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Þegar Komu-/Brottfararstaðarkóti hefur verið settur upp má færa hann inn í reitinn Komu-/Brottfararstaður í sölu- eða innkaupahaus.
Kótinn þarf að vera einstakur. Sami kótinn má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda kóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |