Tilgreinir kóta fyrir birgðageymsluna sem vörur erlendis frá eru fluttar í eða vörur sem fara eiga erlendis eru fluttar út úr. Til dæmis Copenhagen Airport. Upplýsingarnar eru notaðar við gerð INTRASTAT-skýrslna.

Þessi gluggi er notaður til að setja upp kóta fyrir þær birgðageymslur sem venjulega eru notaðar sem afhendingarstaðir vara. Kótinn tengist lýsingu sem tilgreinir birgðageymslu.

Þegar Komu-/Brottfararstaðarkóti hefur verið settur upp má færa hann inn í reitinn Komu-/Brottfararstaður í sölu- eða innkaupahaus.

Ef þessi reitur hefur verið notaður við bókun innkaupa- eða sölulínu verður Komu-/Brottfararstaður settur inn í Intrastat-bókina ásamt birgðafærslunni þegar aðgerðin Sækja færslur er notuð.

Sjá einnig