Tilgreinir hvort viðvörun birtist þegar magn sem er fært inn í söluskjal veldur því að birgðastaðan fer niður fyrir núll. Útreikningurinn inniheldur allar óbókaðar söluskjalslínur.
Val fyrir allar vörur í Microsoft Dynamics NAV er sýnt með gildinu Sjálfgefið (já) eða Sjálfgefið (nei). Einnig er hægt að breyta sjálfgefinni stillingu með því að velja annað gildi í þessum reit á einstaka vöruspjaldi.
Til að setja sjálfgefnar stillingar sem eiga við allar vörur skal velja Birgðaviðvörun gátreitinn í Sölugrunnur glugganum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |