Sýnir númer þess bankayfirlits sem stemmt hefur verið af gagnvart bankareikningnum.

Kerfið útfyllir reitinn eftir reitnum Nr. yfirlits í afstemmingarhaus bankareiknings.

Til að athuga þau bankareikningsyfirlit sem kerfið hefur búið til má styðja á hnappinn "Page up" til að skoða bankayfirlitið á undan og "Page down" til að skoða það bankayfirlit sem á eftir kemur. Gæta skal að því að númerinu í þessum reit er hvorki hægt að breyta beint né heldur að eyða.

Ábending

Sjá einnig