Sýnir tegund fylgiskjals sem tengist tékkafćrslunni. Til dćmis, Greiđsla.

Kerfiđ fyllir út reitinn samkvćmt einni eftirfarandi ađferđa:

Ef fćrslan var bókuđ úr útgreiđslubókarlínu, er skjalategund afrituđ úr reitnum Tegund fylgiskjals í fćrslubókarlínunni.

Ef fćrslan var bókuđ í reikningi eđa kreditreikningi afritast skjalategund úr reitnum Tegund fylgiskjals í innkaupahaus eđa söluhaus.

Viđ handvirka útgáfu tékka eftir ađ fćrsla hefur veriđ bókuđ afritast skjalategundin úr reitnum Tegund fylgiskjals í Bankareikningsfćrslunni.

Tegund fylgiskjals er ekki hćgt ađ breyta ţar sem fćrslan hefur veriđ bókuđ.

Ábending

Sjá einnig