Sýnir færslunúmer þeirrar bankareikningsfærslu sem tékkafærsla var stofnuð eftir.

Sérhver bankafærsla á sér eingilt færslunúmer. Kerfið úthlutar færslu númeri þegar hún er bókuð.

Ekki er hægt að breyta færslunúmerinu eftir að færslan er bókuð.

Ábending

Sjá einnig