Sýnir hvort færsla hefur verið jöfnuð að fullu.
Gátmerki í reitnum gefur til kynna að færsla hafi enn ekki verið jöfnuð að fullu. Tékkafærslur má jafna með bankareikningi eða öðrum tékkafærslum.
Reiturinn verður uppfærður með jöfnunum sem síðar koma.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |