Inniheldur númer mótreiknings sem notaður var í færslunni.
Að öðru jöfnu útfyllir kerfið þennan reit þegar færsla er bókuð.
Bent er á að upplýsingar um móttakanda tékkagreiðslu verður að handfæra þegar tékkafærsla er stofnuð eftir færslubók með tveimur bókarlínum. Síðan notar kerfið þær upplýsingar við prentun tékkans. Hér má færa inn tegund mótreiknings við slíkar aðstæður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |