Inniheldur ţá tegund mótreiknings sem notuđ var í fćrslu.
Ađ öđru jöfnu útfyllir kerfiđ ţennan reit ţegar fćrsla er bókuđ.
Bent er á ađ upplýsingar um móttakanda tékkagreiđslu verđur ađ handfćra ţegar tékkafćrsla er stofnuđ eftir fćrslubók međ tveimur bókarlínum. Síđan notar kerfiđ ţćr upplýsingar viđ prentun tékkans. Hér má fćra inn tegund mótreiknings viđ slíkar ađstćđur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |