Sýnir hvort upphæð bankareikningsfærslu hefur verið jöfnuð að fullu eða hvort enn eru eftirstöðvar sem eftir er að jafna.

Gátmerki í reitnum bendir til þess að færslan hafi enn ekki verið jöfnuð að fullu. Þegar svo er má skoða eftirstöðvarnar sem enn á eftir að jafna í reitnum Eftirstöðvar.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig