Sýnir upphæðina sem eftir er að jafna ef færsla hefur ekki verið jöfnuð til fulls. Upphæðin kemur fram í þeim erlenda gjaldmiðli sem við á.

Kerfið reiknaði sjálfkrafa þá upphæð sem eftir stóð þegar færslan var bókuð.

Eftirstöðvarnar verða uppfærðar við síðari jafnanir.

Upphæðinni sem eftir stendur er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig