Sýnir færslunúmerið sem kerfið hefur úthlutað færslunni.
Sérhver bankareikningur er með eingildu færslunúmeri. Kerfið úthlutar færslu númeri þegar hún er bókuð. Fjárhagsfærslum og samsvarandi bankareikningsfærslum er úthlutað sama færslunúmeri.
Ekki er hægt að breyta færslunúmerinu eftir að færslan er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |