Tilgreinir leitarheiti bankareikningsins.
Nota má reitinn Leitarheiti til að leita að tilteknum bankareikningi þegar númerið á bankareikningnum hefur gleymst.
Kerfið tilgreinir sjálfgefið heiti reikningsins í reitnum Leitarheiti, en því má breyta. Færa má inn annað leitarheiti með 30 stöfum í mesta lagi, bæði tölu- og bókstöfum.
Mikilvægt |
---|
Hafi kerfið bætt leitarheitinu við sjálfkrafa mun það breytast í hvert skipti sem einhverjar breytingar eru gerðar á reitnum Heiti. Hafi leitarheitið verið handfært breytist það ekki sjálfkrafa með breytingum í reitnum Heiti. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |