Tilgreinir tölvupóstfang sem tengist bankareikningnum. Mest má rita 80 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Hægra megin við reitinn er hnappur með mynd af umslagi. Ef kerfið tengist tölvupóstkerfi er hægt að smella á þennan hnapp til að opna glugga til að semja og senda tölvupóst. Hafi netfang verið sett í reitinn Tölvupóstur færir kerfið netfangið sjálfkrafa inn í reitinn fyrir viðtakanda.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |