Inniheldur heildarupphæð færslunnar, án VSK.

Þegar smellt er á Aðgerðir, Sækja færslur í glugga intrastatbókarinnar færir kerfið sjálfkrafa í þennan reit upphæðina úr reitnum Upphæð sölu (raunverul.) eða Kostnaðarupphæð (raunverul.) í töflunni Virðisfærsla, eftir því hvort línan er sölu- eða innkaupalína.

Þegar afhending hefur farið fram án reikningsfærslu reiknar kerfið virðið í reitnum út sem hér segir:

(efni reitsins Magn ) * (efni reitsins Ein.verð á birgðaspjaldinu)

Ef merki er í gátreitnum Verðið er með VSK á birgðaspjaldi (sem merkir að efni reitsins Ein.verð feli í sér VSK) dregur kerfið VSK frá einingarverðinu áður en það margfaldar virðið.

Ábending