Birtir númerið sem birgðafærsla hafði í töflunni sem hún er komin úr.

Þessi reitur er auður nema færslan hafi verið sótt með keyrslunni Sækja birgðafærslur (sem ræst er með því að smella á Aðgerðir, Sækja færslur í glugga intrastatbókarinnar).

Ábending