Tilgreinir upplýsingatímabilið sem skýrslan nær yfir.
Þar sem skila skal INTRASTAT-skýrslu mánaðarlega skal færa hér inn ártal og heiti mánaðar sem við á um intrastatbókarkeyrslu, til dæmis:
Vegna intrastatbókarkeyrslu febrúarmánaðar árið 2001 skal færa inn 0102.
Reiturinn vinnur sem afmörkun vegna þess að þegar smellt er á Aðgerðir, Sækja færslur í Intrastatbók sækir kerfið aðeins þær færslur sem bókaðar voru í febrúar 2001 í töflunni Birgðafærsla. Kerfið afritar þessar færslur í gluggann Intrastatbók.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |