Tilgreinir upphæðina sem á að jafna við færsluna, þegar kenni jöfnunar er sett. Forritið fyllir út reitinn með eftirstandandi upphæð eða sömu upphæð og er í jöfnunarfærslunni þegar kenni jöfnunar er sett, ef upphæð jöfnunarfærslunnar er lægri en eftirstandandi upphæð. Hægt er að breyta upphæðinni svo að hún sé eingöngu hluti eftirstandandi upphæðar og þar með til dæmis hægt að skipta greiðslu á marga reikninga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |