Tilgreinir afslátt sem veittur er ef færslan er jöfnuð fyrir tímamörk greiðsluafsláttar. Ekki er unnt að leiðrétta innihald þessa reits þegar búið er að bóka færsluna.
Við bókun er reiturinn reiknaður út frá eftirfarandi reitum:
Ef færslan var bókuð í bókarlínu er mögulegur afsláttur reiknaður í reitnum Greiðsluafsl.% í bókarlínunni.
Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi er mögulegur afsláttur reiknaður samkvæmt reitnum Greiðsluafsl.% í innkaupahausnum.
Til athugunar |
---|
Sé þess óskað að breyta greiðsluafslætti má breyta upphæðinni í reitnum Mögulegur greiðsluafsláttur eftirstöðva. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |