Tilgreinir afslátt sem veittur er ef færslan er jöfnuð fyrir tímamörk greiðsluafsláttar. Ekki er unnt að leiðrétta innihald þessa reits þegar búið er að bóka færsluna.

Við bókun er reiturinn reiknaður út frá eftirfarandi reitum:

Ef færslan var bókuð í bókarlínu er mögulegur afsláttur reiknaður í reitnum Greiðsluafsl.% í bókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi er mögulegur afsláttur reiknaður samkvæmt reitnum Greiðsluafsl.% í innkaupahausnum.

Til athugunar
Sé þess óskað að breyta greiðsluafslætti má breyta upphæðinni í reitnum Mögulegur greiðsluafsláttur eftirstöðva.

Ábending

Sjá einnig