Tilgreinir víddargildiskótann sem færslan er tengd.

Hægt er að fylla út í reitinn úr bókarlínu eða fylgiskjali. Einnig er hægt að færa í reitinn með keyrslu.

Kótanum er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Smellt er hér til að fræðast um víddir.

Ábending

Sjá einnig