Tilgreinir hvort upphæðir á VSK-yfirliti verði prentaðar með upphaflegu formerki eða með gagnstæðu formerki.

Hvort sem kerfið fer með einstakar upphæðir sem debet- eða kreditupphæðir er hægt að prenta allar upphæðir á VSK-yfirliti með jákvæðu formerki með því að velja Gagnstætt formerki í þessum reit.

Tilgreinið hvernig formerkið á að prentast með því að velja reitinn og velja annan þessara kosta:

Formerki

Gagnstætt formerki

Ábending

Sjá einnig