Tilgreinir hvort upphæðir á VSK-yfirliti verði prentaðar með upphaflegu formerki eða með gagnstæðu formerki.
Hvort sem kerfið fer með einstakar upphæðir sem debet- eða kreditupphæðir er hægt að prenta allar upphæðir á VSK-yfirliti með jákvæðu formerki með því að velja Gagnstætt formerki í þessum reit.
Tilgreinið hvernig formerkið á að prentast með því að velja reitinn og velja annan þessara kosta:
Formerki
Gagnstætt formerki
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |