Tilgreinir heiti á sniðmáti VSK-yfirlits sem er verið að búa til. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Nota skal heiti sem auðvelt er að muna og auðkennir notkun á sniðmáti VSK-yfirlitsins.

Heitið verður að vera einkvæmt. Sama heitið má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Setja má upp eins mörg sniðmát VSK-uppgjörs og þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig