Sýnir innra tilvísunarnúmer fyrir línuna.
Tilvísunarnúmeriđ er notađ í skýrslunni VIES - Skýrsla sem er send Hagstofu Íslands. Skýrslan stofnar númeriđ sjálfkrafa og hćgt er ađ nota ţađ til ađ vísa í línuna ef villur eđa önnur vandamál eru í skýrslunni.
Ef skýrslan er endurtekin er skrifađ yfir ţađ sem er í reitnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |