Tilgreinir afsláttarprósentu sem lánardrottinn veitir ef að minnsta kosti er keypt fyrir þá lágmarksupphæð sem fram kemur í reitnum Lágmarksupphæð. Ekki skal rita prósentumerki. Ef afsláttarprósentan er t.d. 5,5% er ritað 5,5.

Ábending

Sjá einnig