Tilgreinir lágmarkið sem pöntun þín verður að nema til þess að afsláttur sé veittur eða þjónustugjald lagt á. Lágmarksupphæðin er í þeim gjaldmiðli sem táknaður er með gjaldmiðilskóta í sömu línu.
Reiturinn Lágmarksupphæð vinnur eins og hér er sýnt:
Gjaldmiðilskóti | Lágmarksupphæð | Afsláttar% | Þjónustugjald |
---|---|---|---|
SGM | 0 | 0 | 50 |
SGM | 4,000 | 3 | 0 |
DEM | 11,000 | 4 | 0 |
Þjónustugjald að upphæð 50 SGM bætist við ef innkaupin ná ekki 4.000 SGM. Sé keypt fyrir 4.000 SGM eða meira er komist hjá þjónustugjaldi og 3% afsláttur veittur. Komist er hjá þjónustugjaldi og 4% afsláttur veittur ef keypt er fyrir 11.000 DEM eða meira.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |