Tilgreinir lágmarkið sem pöntun þín verður að nema til þess að afsláttur sé veittur eða þjónustugjald lagt á. Lágmarksupphæðin er í þeim gjaldmiðli sem táknaður er með gjaldmiðilskóta í sömu línu.

Reiturinn Lágmarksupphæð vinnur eins og hér er sýnt:

GjaldmiðilskótiLágmarksupphæðAfsláttar%Þjónustugjald

SGM

0

0

50

SGM

4,000

3

0

DEM

11,000

4

0

Þjónustugjald að upphæð 50 SGM bætist við ef innkaupin ná ekki 4.000 SGM. Sé keypt fyrir 4.000 SGM eða meira er komist hjá þjónustugjaldi og 3% afsláttur veittur. Komist er hjá þjónustugjaldi og 4% afsláttur veittur ef keypt er fyrir 11.000 DEM eða meira.

Ábending

Sjá einnig