Tilgreinir hvort birgðir sem innkaupatillögulína sýnir eru teknar með í áætlunarkerfinu þegar aðgerðarboð eru reiknuð.

Ef kosturinn Ótakmarkað er í reitnum tekur áætlunarkerfið línuna með í reikninginn þegar aðgerðarboð eru reiknuð.

Ef kosturinn Ekkert er í reitnum er línan föst og óbreytanleg og áætlunarkerfið tekur hana ekki með í reikninginn þegar aðgerðarboð eru reiknuð.

Ábending

Sjá einnig