Tilgreinir hvort varan í áćtlunarlínunni er međ stillinguna Alltaf í reitnum Frátekiđ á birgđaspjaldinu.
Notandinn getur einnig sett gátmerki sjálfur í ţeinnan reit til ađ taka frá nauđsynlegt magn í frambođspöntuninni sem verđur stofnuđ úr áćtlunarlínunni. Til ađ ţađ sé hćgt ţarf reiturinn Frátekiđ á birgđaspjaldinu ađ vera stilltur á Valfrjálst eđa Alltaf.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |