Tilgreinir eftirspurnardagsetningu eftirspurnarinnar sem áćtlunarlínan táknar. Dagsetningin er annađ hvort afhendingardagsetning sölupöntunarlínu eđa skiladagur íhlutalínu.
Ţessi dagsetning er alltaf fyrsta dagsetning allrar eftirspurnar í pöntuninni. Útreikningar á nýrri eftirspurn sem fara fram í hvert skipti sem glugginn er opnađur eđa smellt er á Reikna áćtlun fara fram fyrir hverja pöntun fyrir sig. Ţađ ţýđir ađ pöntunin međ eftirspurnarlínunni međ fyrsta skila-/afhendingardaginn er skođuđ fyrst og allar ađrar eftirspurnarlínur í ţeirri pöntun, óháđ skila-/afhendingardagsetningum einstakra lína, eru einnig reiknađar fyrir ţá pöntun. Ţess vegna hafa allar áćtlunarlínur undir einni pöntunarhauslínu sömu eftirspurnardagsetningu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |