Birtir heildarupphæð sem viðkomandi lánardrottni hefur verið greidd í SGM.

Kerfið reiknar og uppfærir reitinn reglulega á grundvelli færslna í reitnum Upphafleg upph. (SGM) í töflunni Lánardr.færsla þar sem tegund skjals er Greiðsla.

Hægt er að afmarka reitinn Greiðslur (SGM) þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum Alvíddargildum 1, Alvíddargildum 2 og/eða dagsetningum.

Hægt er að sjá færslur í lánardrottnabók sem mynda upphæðina sem birt er með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig