Sýnir heildarupphćđina sem fyrirtćkiđ hefur keypt fyrir hjá viđkomandi lánardrottni í SGM.

Forritiđ notar reitinn Innkaup (SGM) í töflunni Fćrsla í lánardrottnabók til ađ reikna og uppfćra reglulega efni reitsins.

Hćgt er ađ afmarka reitinn Innkaup (SGM) ţannig ađ efni hans sé einungis byggt á tilteknum Alvíddargildum 1, Alvíddargildum 2 og/eđa dagsetningum.

Hćgt er ađ sjá fćrslur í lánardrottnabók sem mynda upphćđina sem birt er međ ţví ađ velja reit.

Ábending

Sjá einnig