Tilgreinir dagsetningarreglu fyrir ţann tíma sem ţađ tekur ađ útvega vöruna. Forritiđ notar hann til ađ reikna dagsetningarreiti í pöntunar- og pöntunartillögulínum. Dagsetningarreitirnir sem ţetta hefur áhrif á eru:
Í innkaupapöntunarlínunni Pöntunardagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Ráđgerđ móttökudagsetning.
Ef útreikningur afhendingartíma hefur ekki veriđ fćrđur inn á birgđaspjaldiđ eđa birgđahaldseiningarspjaldiđ notar forritiđ ţennan reit til ađ reikna út afhendingartíma á innkaupapöntunum (eđa pöntunartillögum) til ţessa lánardrottins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |