Tilgreinir mikilvægi lánardrottins þegar lagðar eru til greiðslur með aðgerðinni Greiðslutillögur til lánardrottna. Svæðið er skilið eftir autt ef ekki á að nota greiðsluforgang.

Reitinn Forgangur má nota ef aðeins takmörkuð upphæð er fyrir hendi til greiðslu. Þá er unnt að setja lánardrottnana í forgangsröð, eins og er sýnt í eftirfarandi dæmi:

Valkostur Lýsing

Tómur reitur (0)

Enginn forgangur

1

Mikilvægustu lánardrottnarnir

2

Næstmikilvægustu lánardrottnarnir

Hægt er að búa til nýjar forgangsstillingar eftir hentugleika.

Þegar keyrslan Greiðslutillögur til lánardr. er keyrð leggur forritið til að lánardrottnum með mestan forgang sé borgað fyrst.

Ábending

Sjá einnig