Tilgreinir hvort athugasemd hefur veriđ fćrđ inn fyrir ţennan lánardrottinn.
Athugasemdir geta t.d. varđađ tiltekinn afhendingarmáta eđa greiđsluvandamál.
Athugasemdir má búa til eđa skođa međ ţví ađ smella á Tengdar upplýsingar, vísa á Lánardrottinn og velja síđan Athugasemd. Sjá einnig töfluna Athugasemdalína.
Einnig er hćgt ađ fćra inn athugasemd í upplýsingakassann Athugasemdir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |