Tilgreinir kóta fyrir ađferđirnar sem lánardrottinn notar viđ afgreiđslu vara til notanda. Hćgt er ađ sjá afhendingarađferđarkóđana í töflunni Afhendingarmáti međ ţví smella á reitinn.
Ţegar kótinn hefur veriđ fćrđur hér inn er sá afhendingarháttur sjálfvalinn ţegar prentađar eru pantanir til viđkomandi lánardrottins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |