Sá háttur sem hafđur er á afhendingu rćđst oft af vörunni sjálfri, viđskiptamönnum eđa lánardrottnum. Ef viđskiptamađur býr til dćmis á eyju getur hann valiđ um ađ fá vörur alltaf sendar međ flugi eđa skipi. Sumir viđskiptamenn ţurfa ađ fá vöru afhenta nćsta dag og ađrir vilja sćkja sína pöntun sjálfir. Á viđskiptamanna- og lánardrottnaspjöldunum má tilgreina hvernig afhendingin á ađ vera.
Lýsing og kóti fyrir hvern afhendingarhátt eru stofnuđ í töflunni Afhendingarmáti. Hćgt er til dćmis ađ stofna kótann FOB og skrá Free on Board í lýsingarreitinn. Síđan er hćgt ađ skrá kótann í reiti fyrir afhendingarhátt annars stađar í kerfinu, til dćmis á spjaldi viđskiptamanns. Viđ bókun eđa stofnun pöntunar fćrir kerfiđ framvegis inn lýsingu sem kótinn vísar til.
Tvennt vinnst međ ţví ađ nota töfluna Afhendingarmáti. Í fyrsta lagi ţarf ađeins ađ rita texta í öllum skjölum, svo sem vegna afhendingar eđa reikningsfćrslu, í eitt skipti fyrir öll sem sparar tíma. Í öđru lagi er hćgt ađ tengja sjálfgefinn afhendingarmáta viđ viđskiptamann eđa lánardrottin. Ţessu er hćgt ađ breyta viđ stofnun pantana og reikninga.