Tilgreinir upphæð óafgreiddra greiðslna í SGM sem þarf til að mæta skilyrðum um vikmörk greiðslu.
Viðbótarupplýsingar
Hægt er að nota greiðsluvikmörk þannig að allar útistandandi upphæðir hafa leyfilegt hámark greiðsluvikmarka. Ef greiðsluvikmörk eru uppfyllt verður greiðsluupphæðin greind á eftirfarandi hátt:
-
Ef greiðsluupphæðin er vangreiðsla mun vangreiðslan loka öllum eftirstöðvum. Sundurliðuð fjárhagsfærsla er bókuð á greiðslufærsluna þannig að engar eftirstöðvar eru eftir á jöfnuðu reikningsfærslunni.
-
Ef skilyrði um greiðsluvikmörk eru uppfyllt og greiðsluupphæðin er ofgreiðsla þá verður sundurliðuð fjárhagsfærsla bókuð á greiðslufærsluna þannig að engar eftirstöðvar eru eftir á greiðslufærslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |