Tilgreinir heiti birgðabókarinnar.
Heitið getur til að mynda verið nafn eða upphafsstafir þess notanda sem nota mun bókina.
Hægt er að láta kerfið tölusetja hverja bókun bókarkeyrslnanna sjálfkrafa með því að hafa númer í heiti bókarkeyrslunnar. Til dæmis myndi heitið ANNA1 hækka um einn við hverja bókun, í ANNA2, ANNA3 o.s.frv.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |