Inniheldur afrit af reitnum Mótreikningur nr. í bókarsniđmáti eđa tilgreinir númer mótreikningsins sem ćtti ađ nota í ţessari almennu bókarkeyrslu.

Til ađ sjá lista yfir númer reikninga skal velja reitinn. Á listanum eru fjárhags-, viđskiptamanns-, lánardrottins-, bankareiknings- eđa eignanúmer, eftir ţví hvađa tegund var valin í reitnum Tegund mótreiknings.

Númeriđ sem fćrt er inn í bókarkeyrslu afritast í fćrslubókarlínur sem stofnađar eru eftir keyrslunni.

Ábending

Sjá einnig