Tilgreinir birgðageymslukótann sem nota skal fyrir viðtakandann. Smellt er á reitinn til að skoða staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla.
Hægt er að setja upp kóta fyrir mismunandi birgðageymslur í töflunni Birgðageymslur. Þegar færður er inn birgðageymslukóti í töfluna Sendist-til - Aðsetur er kerfinu sagt í hvaða birgðageymslu þær vörur eru sem senda skal á þetta aðsetur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |