Tilgreinir birgðageymslukótann sem nota skal fyrir viðtakandann. Smellt er á reitinn til að skoða staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla.

Hægt er að setja upp kóta fyrir mismunandi birgðageymslur í töflunni Birgðageymslur. Þegar færður er inn birgðageymslukóti í töfluna Sendist-til - Aðsetur er kerfinu sagt í hvaða birgðageymslu þær vörur eru sem senda skal á þetta aðsetur.

Ábending

Sjá einnig