Tilgreinir kóta flutningsþjónustunnar sem nota skal fyrir þennan viðskiptamann. Smellt er á AssistButton til að skoða lista yfir flutningsþjónustukótana sem settir hafa verið upp.

Þegar stofnuð er ný sölupöntun fyrir þennan viðskiptamann afritar kerfið sjálfkrafa efni þessa reits í reitinn Flutningsþjónustukóti á sölupöntuninni.

Bent er á að velja þarf flutningsaðilakóta áður en hægt er að velja flutningsþjónustukóta.

Ábending

Sjá einnig