Tilgreinir flutningsaðilakóta fyrir afhendingaraðsetur. Til að skoða flutningsaðilakóðana í töflunni Flutningsaðili skal velja reitinn.

Þegar flutningsaðila hefur verið úthlutað á sendist-til aðsetur notar kerfið þessar upplýsingar til að gera tillögu um flutningsaðilakóta á þeim skjölum sem stofnuð eru með þessu sendist-til aðsetri. Samt sem áður er hægt að breyta flutningsaðilakóta á einstökum söluskjölum.

Síðar er hægt að nota flutningsaðilakóta til að rekja sendingar sem sendar eru á sendist-til aðsetrið.

Ábending

Sjá einnig