Tilgreinir hversu stóran prósentuhluta hvers reiknings í hverju bókhaldi á að flytja yfir í samstæðubókhaldið. Ekki skal nota prósentutákn þegar slegin er inn samstæðuprósenta - ef samstæðuprósenta er til dæmis 50 % þá er slegið inn 50.
Kerfið notar reitinn Samstæðu% þegar það les inn gögn frá fyrirtækiseiningum sem aðild eiga að samstæðunni (það er móðurfyrirtæki, dótturfyrirtæki og aðildarfyrirtæki).
Kerfið les inn 100% af hverjum reikningi ef ekkert er fært inn í þennan reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |