Tilgreinir heiti fyrirtækis sem taka á með í samstæðubókhald. Aðeins er hægt að færa inn heiti fyrirtækja sem sett hafa verið upp í því gagnasafni sem unnið er í.

Smellt er reitinn til að skoða þau fyrirtækjaheiti sem til eru í kerfinu.

Ábending

Sjá einnig