Tilgreinir upphæðina sem á að jafna við færsluna, þegar kenni jöfnunar er sett. Kerfið setur í þennan reit heildarupphæð eftirstöðvanna eða sömu upphæð og jöfnunarfærslan þegar kenni jöfnunar er sett; ef upphæð jöfnunarfærslunnar er lægri en eftirstöðvarnar. Hægt er að breyta upphæðinni svo að hún verði aðeins hluti eftirstöðvanna og t.d. skipta þannig greiðslu á marga reikninga.

Ábending

Sjá einnig