Tilgreinir númer mótreiknings sem notaður var í færslunni.

Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er númerið afritað úr reitnum Mótreikningur nr. í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í reikningi eða kreditreikningi, er númerið afritað úr reitnum Mótreikningur nr. í söluhausnum.

Ábending

Sjá einnig