Tilgreinir dagsetningu lokadags bókunar ítrekunarbókarinnar, ef tilgreint er í reitnum Ítrekun í sniđmáti verkbókarinnar ađ bókin skuli vera ítrekunarbók.

Reiturinn tilgreinir dagsetninguna ţegar línan verđur bókuđ í síđasta sinn.

Ţegar ţessi reitur er notađur er hćgt ađ setja línu í fćrslubókina ţótt hún verđi ađeins bókuđ í stuttan tíma. Ekki er hćgt ađ bóka línuna eftir daginn sem birtist í reitnum.

Kosturinn viđ ađ nota ţennan reit er sá ađ línan eyđist ekki strax úr fćrslubókinni. Setja má síđari dagsetningu í stađ hinnar núverandi og endurnota línuna.

Ef reiturinn er auđur bókast línan viđ hverja bókun ţar til henni er eytt úr fćrslubókinni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók