Tilgreinir ítrekunarmáta. Ítrekunarmáti ákvarđar hvađ verđur um magniđ í bókarlínum eftir bókun. Ef sama magn er til dćmis notađ í hvert sinn sem lína er bókuđ, er hćgt ađ láta magniđ standa eftir ađ bókađ er.
Eigi ađ nota sömu reikninga og texta í línunni, en magniđ breytist viđ hverja bókun, ćtti ađ eyđa magninu ađ lokinni bókun.
Til ađ sjá eftirfarandi valkosti skal velja reitinn.
Ađferđ | Niđurstađa |
---|---|
Fast | Magniđ í bókarlínunni er látiđ standa eftir bókun. |
Breytilegt | Magninu í bókarlínunni er eytt eftir bókun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |