Inniheldur viðskiptamanninn ef viðskiptamaðurinn sem fær reikninginn fyrir verkið, það er að segja reikningsfærsluviðskiptamaðurinn, tilheyrir sérstökum verðflokki viðskiptamanns.

Kerfið notar kótann þegar það setur einingarverð fyrir vöruna í línuna. Það fer yfir töfluna Söluverð til að athuga hvort viðskiptamennirnir í verðflokknum sem kótinn á við um eigi að greiða annað verð en það sem er tilgreint í reitnum Einingarverð á birðgaspjaldinu.

Ábending

Sjá einnig