Tilgreinir mćlieiningarkótann sem er notađur til ađ tilgreina einingarverđ. Kótinn segir til um hvernig magniđ er mćlt. Kerfiđ sćkir kótann á viđkomandi birgđaspjald eđa forđaspjald. Skođa má tiltćkar mćlieiningar međ ţví ađ velja reitinn.

Mikilvćgt
Ef mćlieiningu verks er breytt uppfćrir ţađ innihald reitanna Kostn.verđ verks, Kostn.verđ verks (SGM), Línuupphćđ og Línuupphćđ (SGM).

Ábending

Sjá einnig